Hópurinn hittist alltaf í upphafi hlaups við aðalinngang Ingunnarskóla og hleypur þaðan. Mæting er fjórum sinnum í viku, þ.e.:
Mánudaga kl. 17:30
Þriðjudaga kl. 17:30
Fimmtudaga kl. 17:30
Laugardaga kl. 9:00
Flokkur: Æfingatímar | 2.1.2012 | 22:07 (breytt 20.4.2012 kl. 16:09) | Facebook
Athugasemdir
Flott að fá tímana hér inn, nú förum við að nota þetta. Sjáumst.
Ásdís (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 09:41
flottur fyrsti tíminn á árinu og Maja sá til þess að svitinn lak af fólki, geggjað. Tvær nýja komu og er það gott akkúrat það sem okkur vantar fleiri nýja. endilega koma.
Ásdís (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 10:11