Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar Fram

Skokkhópurinn okkar heyrir undir Almenningsíþróttadeild Fram. Næst komandi þriðjudag er aðalfundur deildarinnar og um að gera að mæta sem flest þangað. Dagskrá fundarins er hér að neðan.
 

Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar FRAM verður haldinn á Café Milanó þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00

Dagskrá:

1) Venjuleg aðalfundarstörf

2) Önnur mál

Allir velkomnir

Stjórnin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband