24.4.2012 | 22:42
Útiæfingar
Fyrsta útiæfingin með þjálfara var í dag, vel mætt og ekta hlaupa og úti veður.
Næsta æfing verður kl;18:00 á fimmtudaginn við gerfigrasvöllinn í Úlfarsárdal, mæting við Ingunnarskóla 17:30 og skokka að vellinum ef þið getið annars mæta beint.
Athugasemdir
Skemmtileg æfing í dag - vel mætt og veðrið gott. Gaman að geta æft úti og nýtt fjölbreytileika umhverfisins í hverfunum okkar til mismunandi æfinga.
Ingi Rúnar (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.