20.5.2012 | 23:06
Maí 20. til 26. 2012
En ein vikan liðin, þær þjóta hjá. Í síðustu viku var frídagur og því færri æfingar en við bætum okkur það upp í komandi viku með fullri viku af flottum æfingum. Tvö úr hópnum okkar tóku þátt i Fjölnishlaupinu sl fimmtudag og bæði settu þau persónuleg met.
Á fimmtudaginn 24. hittum við Ómar við Ingunnarskóla og göngum, skokkum yfir í Paradísardalinn og þar verður tekin æfing að hætti Ómars.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.