11.6.2012 | 17:14
Sumar, sumar, sumar og sól.
Allir að syngja með. Sjáið æfinga listann hér til vinstri. Ómar kemur beint upp í Ingunnarskóla á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 17:30 og æfingin hefst strax þá.
Margt var í gangi í síðustu viku og um helgina, tveir úr hópnum fóru í 7 tinda hlaupið og tóku einn og þrjá tinda, einn úr hópnum var að keppa á landsmóti UMFÍ 50+ og hinir voru örugglega allir að gera eitthvað skemmtilegt líka. Hittumst öll kát og hress og hlaupum, skokkum og göngum saman það er svo gaman.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.